logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir

Skólasetning í hátíðarsal Lágafellsskóla fös. 23/8 fyrir 2.-10.bekk

08/08/19
Skólasetning í hátíðarsal Lágafellsskóla fös. 23/8 fyrir 2.-10.bekk og fyrsti skóladagur skv. stundatöflu mán. 26/8. Smellið á fyrirsögn til að sjá nánar.
Meira ...

Nýr skólastjóri tekur við í Lágafellsskóla

08/08/19Nýr skólastjóri tekur við í Lágafellsskóla
Þann 1.ág. tók Lísa Greipsson formlega við sem skólastjóri í Lágafellsskóla og tók við lyklunum af Jóhönnu Magnúsdóttur sem verið hefur skólastjóri frá upphafi skólans 2001.
Meira ...

Skólaslit í Lágafellsskóla vorið 2019 ​

31/05/19
Skólaslit verða hjá 1. – 9. bekk skólans miðvikudaginn 5. júní. Nemendur í 3. – 9. bekk mæta til stuttrar athafnar í sal skólans og að henni lokinni fara þeir í sína stofu með umsjónarkennara, fá afhentan vitnisburð og kveðja kennara sinn. Nemendur fara heim að þessu loknu. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir.
Meira ...

Gjöf frá Foreldrafélagi Lágafellsskóla

22/05/19Gjöf frá Foreldrafélagi Lágafellsskóla
Stjórn foreldrafélag Lágafellsskóla samþykkti að styrkja bókasafn skólans með peningagjöf að fjárhæð 150 þúsund krónur. Stjórn foreldrafélagsins vill þannig fyrir hönd foreldra hvetja stjórnendur og starfsfólk til að halda áfram að bæta við bókakost skólans og hvetja þannig til yndislesturs barna og unglinga í Lágafellsskóla
Meira ...

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í heimsókn

10/05/19Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í heimsókn
Í dag heimsótti Skólahljómsveit Mosfellsbæjar okkur í Lágafellsskóla. Börn úr 2.- 4. bekk hlustuðu á frábæra tónleika og kynningu á hinum ýmsu hljóðfærum. Börn voru hvött til að sækja um í skólahljómsveitina fyrir næsta vetur, ef þau hefðu áhuga. Hljómsveitin stóð sig afar vel og vakti mikla hrifningu.
Meira ...

Skóladagatal 2019-20

10/05/19
Skóladagatal næsta árs má finna á heimasíðunni undir flipanum Skólastarfið - skóladagatal http://www.lagafellsskoli.is/library/Skoladagatol/dagatal-2019-2020.pdf
Meira ...

Litla upplestrarkeppnin

12/04/19Litla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin fór fram dagana 2.-5.apríl í 4.bekkjum Lágafellsskóla.
Meira ...

Upplestrarkeppnin Laxnessinn

12/04/19Upplestrarkeppnin Laxnessinn
Föstudaginn 12.apríl fór fram hin árlega upplestrarkeppni Laxnessinn í 6.bekk Lágafellsskóla.
Meira ...

Laus störf við skólann næsta haust

12/04/19
Við viljum vekja athygli á lausum störfum við skólann næsta haust. Sjá á ráðningarvef bæjarins mos.i s og alfred.is Með því að smella á fyrirsögina er hægt að komast beint inn á þessar síður.
Meira ...

Lokaumferð Stóru upplestrarkeppninnar 2019

29/03/19Lokaumferð Stóru upplestrarkeppninnar 2019
Stóra upplestrarkeppnin var haldin í 21. skipti í Mosfellsbæ fim. 28/3. Keppnin í ár var haldin í Varmárskóla. Til leiks voru mættir 10 framúrskarandi og hæfileikaríkir upplesarar frá Lágafells- og Varmárskóla. Keppendur fyrir hönd Lágafellsskóla voru: Alex Máni Hrannarsson 7.-IRÍ, Aron Valur Gunnlaugsson 7.-JLS, Eydís Ósk Sævarsdóttir 7.-IRÍ, Katrín Ósk Davíðsdóttir 7.-JÞ og Þórey Kristjana Björnsdóttir 7.-JLS. Þjálfari þeirra var Ýr Þórðardóttir
Meira ...

Síða 1 af 17

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira