logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Farsæld barna

Á Ís­landi hafa ný lög um sam­þætta þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna (nr. 86/2021) tek­ið gildi. Þessi lög varða öll börn og ung­menni á Ís­landi frá 0 – 18 ára ald­urs. Meg­in­markmið lag­anna er að búa til um­gjörð sem stuðl­ar að því að börn og for­eldr­ar sem á þurfa að halda hafi að­g­ang að sam­þættri þjón­ustu við hæfi án hindr­ana.

Inn­leið­ing lag­anna stend­ur yfir í Mos­fells­bæ eins og hjá öðr­um sem falla und­ir skil­grein­ingu lag­anna sem þjón­ustu­veit­end­ur.

Verk­efn­ið er bæði rek­ið af vel­ferð­ar­sviði og fræðslu- og frí­stunda­sviði. Elv­ar Jóns­son, elvarj@mos.is, er leið­togi í far­sæld barna hjá Mos­fells­bæ og veit­ir hann nán­ari upp­lýs­ing­ar um verk­efn­ið.

Tengiliðir Lágafellsskóla eru:

Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir – deildarstjóri stoðþjónustu

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir – deildarstjóri 1.-7.bekkja

Sesselja Gunnarsdóttir – deildarstjóri 5.-10.bekkja

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira