Beint á leiđarkerfi vefsins
Lágafellsskóli

Fréttir

23.4.2014

Falleg sumargjöf

Skátahreyfingin á Íslandi gaf öllum nemendum í öðrum árgangi skólans íslenska fánann að gjöf svo nú verða þau aldeilis sumarleg og þjóðleg í skrúðgöngu á morgun.

Gleðilegt sumar öllsömul

 Sumarmynd

11.4.2014

Lokapróf

Lokapróf hjá 10. bekk verða dagana 5.-12. maí. Þá daga mæta nemendur á venjulegum tíma í skólann og fá þá tíma til undirbúnings fyrir próf. Prófin sjálf verða svo kl. 10:00-12:00 og fara nemendur heim að þeim loknum.  Prófatafla verður sem hér segir:

Mánudaginn 5.maí                          Náttúrufræði
Þriðjudaginn 6. maí                         Íslenska
Miðvikudaginn 7. maí                     Danska
Fimmtudaginn 8. maí                      Stærðfræði
Föstudaginn 9. maí                         Enska
Mánudaginn 12. maí                       Samfélagsfræði

Nemendur eiga að  koma með námsbækur með sér á prófdegi og skila þeim til kennara eða á bókasafn.

3.4.2014

Árshátíđir 8. og 10. apríl

Dagana 8. og 10. apríl verður haldin árshátíð nemenda í Lágafellsdeild og 1. -7. bekk Lágafellsskóla. Nemendur hafa undanfarið æft skemmtiatriði sem flutt verða á sviði skólans og er foreldrum og systkinum sérstaklega boðið að koma og njóta þessara skemmtiatriði í sal skólans. Smella hér til að sjá auglýsingu


Á döfinni

Mars

24.   Síðasta sýningin af Lion King

27.   Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni kl. 20:00 að Varmá

Apríl 

8. og 10. apríl Árshátíðir á mið og yngsta stigi kl. 16-19:30

14.-21.    Páskafrí

Maí

2      Starfsdagur-engin kennsla þennan dag.

 

 

 


Slóđin ţín:

Forsíđa

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Mynd

Samvera - Samvinna - Samkennd