logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd
Fréttamynd11/02/16

Öskudagsball

Frábær öskudagsböll undir styrkri leiðsögn Erlu danskennara fór fram í skólanum þar sem allskonar furðuverur skemmtu sér vel saman. Hér má sjá myndir frá deginum.
09/02/16

Forritunarkeppni grunnskólanna

Verður haldin í fyrsta sinn í apríl 2016. Forkeppni verður 22.-28.feb. Þessi keppni er bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
08/02/16

Hvaða bækur á að kaupa á skólabókasafnið?

Fyrir jólin var kosningin Hvaða bækur á að kaupa fyrir skólasafnið? haldin á Fræðasetri Lágafellsskóla. Tilgangurinn var að leyfa nemendum að hafa áhrif á uppbyggingu skólabókasafnsins. Úrslitin vor...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
24/02/16

Opið hús hjá Skólaskrifstofu - Ofverndun barna

Haldið í Listasal Mosfellsbæjar Kjarna kl. 20-21.
01/03/16

Rithöfundakynning fyrir nemendur í 5. bekk grunnskólanna í Mosfellsbæ

5. bekk í Lágafellsskóla er boðið að koma á rithöfundakynningu í Listasal Bókasafns Mosfellsbæjar þriðjudaginn 1. mars 2016
27/04/16

Opið hús hjá Skólaskrifstofu - Próf og prófkvíði

Haldið í Listasal Mosfellsbæjar Kjarna kl. 20-21.
Næstu viðburðir