logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd
24/08/15

Laus störf við Lágafellsskóla skólaárið 2015-16

Laus störf eru við Lágafellsskóla í Höfðabergi, sem er útibúi frá skólanum fyrir 5-7 ára nemendur.
13/08/15

Skólasetning 25.ágúst

Með því að smella á fyrirsögnina má sjá hvenær hver árgangur skólans á að mæta þennan fyrsta skóladag ársins.
11/08/15

Mötuneytisáskrift

Við viljum minna á það að endurnýja þarf allar- og ávaxtabitaáskriftir síðan í fyrra, það gerist ekki sjálfkrafa. Sótt er í gegnum íbúagátt. Fyrsta matseðil skólaársins má sjá undir mötuneyti.
Skoða fréttasafn
Viðburðir
08/09/15

Dagur Læsis

21/09/15

Samræmd próf í íslensku

Samræmd próf verður í íslensku mánudaginn 21. september hjá 10. bekk
Næstu viðburðir