logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd
Fréttamynd08/02/19

Laus störf við skólann

Okkur vantar dönsku- og stærðfræðikennara á unglingastigi og, skólaliða í ræstingu, gæslu og aðstoð í mötuneyti. Smellið á fyrirsögn til að sjá nánar.
08/02/19

Upplýsingar til foreldra og nemenda í 9.bekk varðandi samræmd próf

Dagana 11.-13. mars verða samræmd könnunarpróf lögð fyrir alla nemendur í 9. bekk. Íslenskuprófið verður haldið mánudaginn 11. mars, stærðfræðiprófið 12. mars og enskuprófið 13. mars.
21/01/19

Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ Kynningarfundur

Mánudaginn 28. janúar kl:17:30 – 18:30 verða niðurstöður rannsóknar á högum og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ kynntar. Staðsetning: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ,
Skoða fréttasafn
Viðburðir
25/02/19

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í skólanum mán. 25. og þri. 26. feb. Frístundaselið er opið fyrir þá nemendur í 1.-4.b sem sóttu sérstaklega um.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira