logo
 • Samvera -
 • Samvinna -
 • Samkennd

Félagsmiðstöðin Bólið

Félagsmiðstöðin Bólið starfar á tveimur stöðum, við Varmárskóla og Lágafellsskóla.

Félagsmiðstöðin er fyrir alla 5. - 6. bekkinga í grunnskólum Mosfellsbæjar.

Starfsmenn Bólsins eru:

 •  Anna Lilja Björnsdóttir.
 •  Ása Hrund Viðarsdóttir.
 • Edda R. Davíðsdóttir, Tómstundafulltrúi
 • Hallgrímur Jónas Ómarsson.
 •   Kári Sigurðsson.
 • Vivian Ólafsdóttir.

Ef einhverjar spurningar vakna þá megið þið endilega vera í sambandi við okkur;

 • sími: 566-6058
 • bolid@mos.is

Vorum að byrja með opnun fyrir 5. - 6. bekk og við hlökkum til að sjá þau í Bólinu :) 

 • Fimmtudagar frá 14:30 til 15:45.

Þriðjudaga frá 9:30 til 16:00

Svo verða stærri viðburðir á fimmtudögum frá 18:00 til 20:00 (böll, ferðir osfv), þeir verða auglýstir sérstaklega.

Opið frá 9:30 til 16:00 alla virka daga

 • Mánudagar frá 19 - 21:45 Lágafells Ból
 • Miðvikudagar frá 19 - 21:45 Varmár Ból

Annan hvern föstudag sem skiptist á milli Varmár og Lágafells Bóls 19 - 21:45 nema þegar það eru böll, ferðir eða stærri viðburðir þá verður það til 23:00.

Eftir böll munum við svo sjá um hverfisrölt.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira