logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Öryggismyndavélar

Öryggismyndavélar eru staðsettar í og við skólann.  Þrjár þeirra eru staðsettar utan húss og mynda skólalóðina og þá eru myndavélar í tölvustofum skólans.

Myndavélarnar eru settar upp í öryggis- og eignarvörslutilgangi. Upptökur verða aðeins skoðaðar ef eignarspjöll koma upp og ekki nema tilefni sé til.  Upptökurnar eru geymdar í 40 daga og aldrei afhentar öðrum en lögreglu og þá aðeins ef upp koma eignarspjöll. 

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira