Frístundastarf
Frístund Lágafellsskóla veturinn 2024-2025
Frístund Lágafellsskóla er opið frá 13:20 -16:30 mánudaga til fimmtudags og 12:40 til 16:30 á föstudögum fyrir nemendur í 1.-4. bekk.
Skráning í frístund fer fram í vefumsjónarkerfinu vala eða íbúargátt Mosfellsbæjar.
- Grunngjald fyrir hverja klukkustund í frístundaseljum er 406 kr. Greiðslur grundvallast á grunngjaldi fyrir hverja klst. en lágmarksfjöldi vistunarstunda á viku eru 4 tímar, sjá nánar samþykkt um frístundasel.
- Boðið er upp á vistun í Vetrarfríum, jólafríum og páskafríunum ef 12 eða fleiri þátttakendur eru skráðir. Grunngjald fyrir hvern dag í viðbótarvistun í frístundaseljum er 3459 kr.
- Reglur og gjaldskrá fyrir frístundheimili má finna inn á https://mos.is/stjornsysla/fjarmal/gjaldskrar#menntun-og-uppeldismal
- Skráning vegna systkinaafsláttar fer fram inn áVölu undir liðnum „fjöldi systkina á leikskóla“.
Forstöðumaður frístundaheimilisins í Lágafellsskóla er Daníel Birgir Bjarnason.
- Daglegur vinnutími Daníels er frá kl. 08:00-16:00.
Aðstoðarforstöðumaður Frístundaheimilisins í Lágafellsskóla er Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir
- Daglegur vinnutími Hrafnhildar er frá kl. 08:00-16:00.
Alla morgna er hægt að ná tali af Daníel eða Hrafnhildi á skrifstofu Lágafellsskóla eða í síma 896-2682 ef einhverjar fyrirspurnir liggja fyrir. Sérstaklega er mælt með því að foreldrar hafi samband við forstöðumann fyrir hádegi ef áríðandi mál koma upp til að minnka álagið á símanum meðan börnin eru hjá okkur. Einnig er hægt að senda tölvupóst til þeirra beggja á netfangið fristund@lagafellsskoli.is
Daníel Birgir Bjarnason
Forstöðumaður Frístundaheimilisins í Lágafellsskóla
daniel.birgir@mosmennt.is
Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir
Aðstoðarforstöðumaður Frístundaheimilisins í Lágafellsskóla
Frístundasími : 896-2682
Daníel Birgir Bjarnason Forstöðumaður Frístundasels
Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir – Aðstoðarforstöðumaður
Anna Katrín Bjarkadóttir - Frístundaleiðbeinandi
Agnes Sjöfn Reynisdótir – Frístundaleiðbeinandi
Arndís Eva Arnarsdóttir – Frístundaleiðbeinandi
Arnar Daði Jóhannesson - Frístundaleiðbeinandi
Darri Edvardsson – Frístundaleiðbeinandi
Gunnar Bent Helgason – Frístundaleiðbeinandi
Harpa Árný Svansdóttir– Frístundaleiðbeinandi
Hrafnhildur Oddný Svansdóttir – Frístundaleiðbeinandi
Jón Einar Jónsson – Frístundaleiðbeinandi
Jón Ottó Geirsson– Frístundaleiðbeinandi
Mateusz Wiktor Królikowski - Frístundaleiðbeinandi
Ísak Máni Viðarsson – Frístundaleiðbeinandi
Ísey Álfrún Sævarsdóttir – Frístundaleiðbeinandi
Telma Hrund Heimisdóttir – Frístundaleiðbeinandi
Tómas Berg Þórðarsson – Frístundaleiðbeinandi
Dvalartímar (1 klst. á viku) | Gjald per viku | Gjald per mánuð (m.v. 4 vikur) |
---|---|---|
5 |
1.949 |
7.795 |
8 |
3.118 |
12.472 |
10 |
3.898 |
15.590 |
12 |
4.677 |
18.708 |
15 |
5.846 |
23.386 |
20 |
7.795 |
31.181 |
1. gr.
Gjald fyrir vistun í frístundaseli fer eftir fjölda skráðra klukkustunda. Gjald lækkar ekki þrátt fyrir skerta daga eða ef börn nýta ekki þjónustu s.s. vegna veikinda eða leyfis.
2. gr.
Grunngjald fyrir hverja klukkustund í frístundaseljum er 390 kr. Greiðslur grundvallast á grunngjaldi fyrir hverja klst. en lágmarksfjöldi vistunarstunda á viku eru 4 tímar, sjá nánar samþykkt um frístundasel.
3. gr.
Hægt er að sækja um systkinaafslátt samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar þar um, inn á umsókn um frístundasel.
4. gr.
Sérstakt gjald er tekið fyrir skráða viðbótarvistun, sjá nánar gjaldskrá um viðbótarvistun.
5. gr.
Breytingaóskir þurfa að berast fyrir 20. hvers mánaðar í gegnum Mínar síður og taka gildi næstu mánaðarmót á eftir.
Gildir frá 1. september 2024.
Samþykkt á 855. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 28. ágúst 2024.
Frístundabíll Mosfellsbæjar
Kl.14.30 Helgafellsskóli – Krikaskóli – – Lágafellsskóli(ca. 14:45) – Varmárskóli Kl.14.50 Varmárskóli – Helgafellsskóli – Krikaskóli – Lágafellsskóli(ca. 15:15) – Varmárskóli
Skólaakstur er áfram til staðar í Mosfellsbæ, til og frá Varmárskóla og á milli skólahverfa vegna íþrótta- og sundkennslu á skólatíma. Höfum öll í huga að skólabíll er aldrei upp á mínútu eðli málsins samkvæmt en allir gera sitt besta Veðrið kemur síðan til með að seinka bíl - það er bara þannig Höfum því umburðalyndi og þolinmæði í bakpokanum gagnvart tímasetningum. Hagnýtar upplýsingar leið 15 í strætóStrætó leið 15 niður í Varmáalla virka daga : 14:07 - 14:14 - 14:30 - 14:45 - 15:00 - 15:15 - 15:30 - 15:45 - 16:00 |
|
|||||||||