logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir eftir mánuðum

Laxnessinn

26/04/16Laxnessinn
Þri. 26. apríl fór fram árleg upplestrarkeppni meðal nemanda í 6. bekk um Laxnessbikarinn en keppnin er ávallt haldin sem næst fæðingardegi Halldórs K. Laxness sem var 23. apríl.
Meira ...

Próf og prófkvíði

25/04/16Próf og prófkvíði
Kvíði er náttúrulegt viðbragð líkamans við álagi sem hjálpar okkur að takast á við aðstæður. Eðlileg spenna getur virkað hvetjandi í prófum og undirbúningi fyrir próf.
Meira ...

Bókaverðlaun barnanna

25/04/16Bókaverðlaun barnanna
Bókaverðlaun barnanna eru árlegur viðburður á vegum Borgarbókasafnsins. Börn kjósa sína uppáhaldsbók og verðlaunin eru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta.
Meira ...

Ég vil vera frjáls - söngleikur

08/04/16Ég vil vera frjáls - söngleikur
Leikhópurinn Lágó V-16 mun vera með þrjár sýningar á þessu frábæra verki sem þau sjálf hafa samið og æft undir stjórn Bergdísar Júlíu Jóhannsdóttur.
Meira ...

Laus störf við Lágafellsskóla veturinn 2016-17

07/04/16
Meðal lausra starfa eru t.d. Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi, elsta stigi í stærðfræði, náttúrufræði, íslenska og samfélagsfræði, tónmenntakennsla, smíðakennsla hlutastarf og sérkennsla
Meira ...

Færni til framtíðar

05/04/16
Fim. 7/4 kl, 19:30 býður Foreldrafélag Lágafellsskóla til áhugaverðs fyrirlestrar um örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi. Fyrirlesturinn er í umsjón Sabínu Halldórsdóttur M.ed í Íþrótta- og heilsufræðum.
Meira ...

Litla upplestrarkeppnin

05/04/16
Litla upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg í fjórða sinn í Lágafellsskóla.
Meira ...

Frétt frá Páskabingói foreldrafélags Lágafellsskóla

01/04/16
Þann 12. mars síðastliðinn hélt Foreldrafélag Lágafellsskóla páskabingó fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra. Í vinninga voru m.a. páskaegg, leikhúsmiðar, bíókort og matarkörfur.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira