logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir eftir mánuðum

Opin hús hjá framhaldsskólum höfuðborgarsvæðisins fyrir nemendur í 10.bekk

27/02/17
Á tímabilinu 27.feb. - 23. mars stendur 10.bekkingum Lágafellsskóla til boða að koma á opin hús hjá framhaldsskólunum og kynna sér námið og aðstöðuna sem þessir skólar hafa upp á að bjóða.
Meira ...

Bollu-. sprengi- og öskudagur

27/02/17
Öskudagur er skóladagur og eru nemendur og starfsmenn hvattir til að koma í búningum í skólann. Kennsla lýkur hjá 3.-10. bekk kl. 13:15 og 13.30 hjá 1. og 2. bekk.
Meira ...

TILKYNNING vegna veðurs fös. 24.feb. 2017

24/02/17
Foreldrar/forráðamenn barna í 1. - 5. bekk eru eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs, skv. tilmælum Almannavarna.
Meira ...

Listaskóli Mosfellsbæjar í heimsókn

13/02/17Listaskóli Mosfellsbæjar í heimsókn
Mán. 13/2 komu nemendur úr Listaskólanum og spiluðu á hin ýmsu hljóðfæri fyrir nemendur í 3.-7. b. Í lokin kom síðan hljómsveit nemenda og spilaði lagið hans Bubba Fjöllin hafa vakað.
Meira ...

Kvíðanámskeið í Lágafellsskóla fyrir foreldra 5 ára - 7. bekkjar

02/02/17
Mikil aukning hefur orðið á beiðnum varðandi börn með kvíða og því hefur verið ákveðið að bjóða foreldrum upp á námskeið til að takast á við þennan vanda með börnum sínum.
Meira ...

Skóladagatal 2017-18

01/02/17
Fræðslunefnd hefur staðfest skóladagatöl fyrir 2017-18. Dagatal Lágafellsskóla og leikskóladeildar má finna með því að smella á fyrirsögnina.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira