logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Undankeppni - Stóra upplestrarkeppnin 2024

01/03/2024

Tólf glæsilegir fulltrúar í 7.bekk kepptu föstudaginn 1.mars um það hvaða fjórir nemendur yrðu fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer fimmtudaginn 21.mars kl.17:00 í Lágafellsskóla, við nemendur úr Kvíslar- og Helgafellsskóla. Dómnefndin fékk sérlega erfitt verkefni að þessu sinni enda samanstóð hópurinn af ákaflega góðum og frambærilegum lesurum. Bæði nemendur og kennarar árgangsins fengu mikið hrós fyrir frábæra frammistöðu.  Þeir nemendur sem tóku þátt voru, í stafrófsröð:

Ársól Ella Hallsdóttir 7.AH, Dagur Magnússon 7.AH, Egill Nói Líndal Hjartarson 7.SÁR, Egill Orri Guðmundsson 7.KAJ, Eva Jónína Daníelsdóttir 7.BMB, Eygló Ósk Jónsdóttir 7.BMB, Guðný Magnea Ísleifsdóttir 7.BMB, Guðrún Klara Daníelsdóttir 7.SÁR, Guðrún Lilja Finnbogadóttir 7.AH, Högni Sveinbjörn Torfason 7.SÁR, Iðunn Emelía Hjaltadóttir 7.SÁR og Stefán Örn Óskarsson 7.KAJ.


Þeir sem nemendur sem voru valdir sem fulltrúar skólans eru hér nefndir í stafrófsröð:

Egill Nói Líndal Hjartarson 7.SÁR

Eva Jónína Daníelsdóttir 7.BMB

Guðný Magnea Ísleifsdóttir 7.BMB

Guðrún Klara Daníelsdóttir 7.SÁR

Þjálfari liðsins verður Ýr Þórðardóttir

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira