logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Nemendur í Lágafellsskóla flokka óskilamuni.

07/03/2022

Lágafellsskóli er grænfánaskóli og vinnur eftir skrefunum sjö sem eru skref í átt að menntun til sjálfbærni. Eitt af skrefunum er að upplýsa fólk um hvað við erum að gera og fá aðra með. Óskilamunir safnast saman í okkar skóla eins og í öðrum skólum. Hvað verður um allt það sem týnist í skólanum? Ef hluturinn er merktur kemst hann yfirleitt alltaf til skila.
5.IRÍ tók málin í sínar hendur og flokkaði fjóra ruslapoka af óskilamunum sem höfðu safnast saman í geymslu skólans. 
Í framhaldi að flokkun óskilamuna fór bekkurinn í hópa og hver hópur fékk eina spurningu til að vinna með. 
5.IRÍ vonar að svörin verði til þess að foreldrar og börn passi hlutina sína betur.

Sjá nánar

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira