logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Skreytingadagur föstudaginn 27.nóvember

23/11/2020

Skreytingadagurinn okkar verður óhefðbundinn þetta árið að því leyti að ekki er mögulegt að taka á móti foreldrum.

Nemendur og starfsfólk munu gera sér glaðan dag, skreyta stofur, föndra, njóta samveru, drekka súkkulaði og maula á smákökum.

Skólinn býður upp á heitt súkkulaði en nemendur koma með smákökur að heiman.  Minnum á að skólinn okkar er hnetulaus.

 

1.-4.bekkur mætir kl. 08:10 – 12:40/13:20 og þá tekur frístund við.

5.-7.bekkur mætir kl. 08:30 – 11:50

8.-10.bekkur mætir kl. 09:00 – 12:20

ath að 10.-BRÞ mætir í íþróttir kl. 08:10

 

Allir sem vilja og geta eru hvattir til að mæta jólalegir þennan dag t.d. með jólahúfu eða í jólapeysu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira