logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

28/02/2020

Miðvikudaginn 19.febrúar s.l. var haldin Stærðfræðikeppni grunnskólanna í Borgarholtsskóla.  Keppnin var fyrir nemendur á unglingastigi. Þar mættu nemendur úr Grafavogi, Grafarholti, Breiðholti, Árbæjarhverfi, Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Hátt á annað hundrað nemendur tóku þátt í keppninni.  Nokkrir nemendur úr 8. og 9. bekk Lágafellsskóla náðu þeim frábæra árangri að vera meðal 10 efstu í sínum árgangi og áttum við nemendur í fyrsta sæti bæði í 8. og 9.bekk. Til hamingju öll með frábæran árangur.

 

8.bekkur:

Steinunn Erla Gunnarsdóttir 1.sæti.

Ágúst Páll Óskarsson 3.- 4.sæti

Eberg Óttarr Elefsen 5.- 6.sæti, 

Linda Björk Hlynsdóttir 7.- 8.sæti,

 

9.bekkur:

Logi Geirsson 1. sæti

Eydís Arna Róbertsdóttir 10.sæti 

 

 

                                                                                        

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira