logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Úrslit stærðfræðikeppni grunnskólanna 2018

10/04/2018

Nemendur í Lágafellsskóla stóðu sig mjög vel í stærðfræðikeppnum gunnskólanema sem fram fóru í mars. Um 36 nemendur fóru frá okkur í keppnina í Borgarholtsskóla og einn nemandi tók þátt í MR keppninni. Þetta eru einstaklingskeppnir þar sem nemendur leysa skriflega ýmis dæmi og þrautir. Við erum afar stolt af áhuga nemenda og frábærum árangri þeirra. Þessir nemendur eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér í áframhaldandi námi og starfi.

 

Stærðfræðikeppni grunnskólanema í Borgarholtsskóla

8.bekkur

4. sæti: Harpa Dís Hákonardóttir

6. sæti: Freyja Þórhallsdóttir

8. sæti: Birna Hlín Hafþórsdóttir

10. sæti: Dagbjört Lilja Pálmadóttir

9.bekkur:

8. sæti: Aðalheiður V. Steingrímsdóttir

10. bekkur:

4. sæti:  Jónatan Jópie Jónasson

7. sæti:  Arnór Daði Rafnsson

 

Stærðfræðikeppni grunnskólanema í MR

4. sæti: Kristófer Fannar Björnsson í 10.bekk  (er í 4.sæti í þeirri keppni þriðja árið í röð :-)

Sjá myndir hér frá MR og BHS

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira