logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Undankeppni í Stóru upplestrarkeppninni

05/03/2018

11 glæsilegir fulltrúar í 7.bekk kepptu fös. 2/3 um það hvaða fimm aðilar yrðu fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer við nemendur úr Varmárskóla þri. 20/3 kl. 17:30 í FMOS en þetta er í tuttugasta skiptið sem keppnin er haldin hér í bænum.


Þeir sem nemendur sem voru valdir sem fulltrúar skólans eru hér nefndir í stafrófsröð:

Emma Ósk Gunnarsdóttir          7.-ÁPR

Hugi Tór Haraldsson                7.-MLG

Jóhanna Lilja Þórarinsdóttir      7.-AH

Thelma Rún Halldórsdóttir        7.-AH

Trausti Þráinsson                      7.-MLG

Þjálfari liðsins verður María Lea Guðjónsdóttir

Hér má sjá myndir frá undankeppninni


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira