logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Undankeppni í Stóru upplestrarkeppninni

14/03/2017
12 glæsilegir fulltrúar í 7.bekk kepptu í dag um það hvaða fimm aðilar yrðu fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer við nemendur úr Varmarárskóla fim. 23/3 kl. 17:30.

Þeir sem nemendur sem voru valdir sem fulltrúar skólans eru hér nefndir í stafrófsröð:

Harpa Dís Hákonardóttir    7.-GIS

Katrín Sól Davíðsdóttir      7.-AH

Katrín Vala Arnarsdóttir v d Linden 7.-JÞ

Sara Dögg Ásþórsdóttir    7.-AH

Sævar Atli Hugason        7.-JÞ

Hér má sjá myndir frá keppninni

 


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira