Frístundatilboð
Hér fyrir neðan er ýmist hægt að skoða auglýsingar eða námskeið sem tengjast íþrótta- og frístundastarfi í Mosfellsbæ.
Tækni LEGO námskeið
Leiðbeinandi:
- Nafn: Jóhann Breiðfjörð.
- Starfaði í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá tæknideild danska leikfangafyrirtækisins LEGO (LEGO Technik).
Uppbygging námskeiða:
- Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum. Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora o.f.l. og fá allir aðstoð við að skapa sín eigin módel.
- Hámarksfjöldi í hópinn fyrir yngri krakkana: 12
- Hámarksfjöldi í hópinn fyrir eldri krakkana: 12
- Einnig er tekið við skráningum á biðlista og ef næg þáttaka næst verður reynt að bæta við öðru námskeiði.
- Ekki er ætlast til þess að börnin taki neina LEGO-kubba með sér heim.
Tímasetningar: miðvikudagar 16. nóv, 23. nóv og 30. nóv
1.- 2. BEKKUR KL. 13:30-14:50 / 3.-7. BEKKUR KL. 14:50-16:10
Skráning: