logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Frístundatilboð

Hér fyrir neðan er ýmist hægt að skoða auglýsingar eða námskeið sem tengjast íþrótta- og frístundastarfi í Mosfellsbæ.
 

 


Heimnámsaðstoð
Sjálfboðaliðar, sem er menntaðir grunnskólakennarar, aðstoða börn í 1.-10. bekk á fimmtudögum kl. 14:00-16:00 í Lágafellsskóla á bóksafni skólans. Öll börn eru velkomin en við viljum ekki síst benda foreldrum og kennurum barna með námsörðugleika og barna sem hafa íslensku sem annað tungumál að hér er upplagt tækifæri til þess að læra heima og fá aðstoð eftir þörf. 

 

Afturelding     heimasíða fyrir allar deildir

 

 
 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira