logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir eftir mánuðum

Ungt fólk 2020 - niðurstöður á líðan nemenda í Mosfellsbæ í 8. -10.bekk

20/01/21
Inn á heimasíðuna eru komnar niðurstöður frá Rannsókn og greiningu 2020 sem gerð var meðal nemenda í 8.-10.bekk. Þessi skýrsla er fyrir allan Mosfellsbæ samanborin við landið. Þarna eru skýrslur bæði fyrir febrúar og október og því hægt að sjá að einhverju leiti hvaða áhrif Covid-19 hafði á líðan nemenda.
Meira ...

Skólastarf í janúar

04/01/21
Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og foreldrar Þriðjudag 5.janúar og miðvikudag 6.janúar verður kennt skv. því skipulagi sem var í gildi í fyrir áramót.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira