logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Aðalfundur foreldrafélags Lágafellsskóla verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 19. maí kl. 20:00

11/05/2021

Aðalfundur foreldrafélags Lágafellsskóla verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 19. maí nk. kl. 20:00.

Dagskrá fundarins: 

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara 
  • Skýrsla stjórnar . Skýrslur nefnda 
  • Lagabreytingar 
  • Reikningar lagðir fram til samþykktar 
  • Árgjald félagsins ákveðið 
  • Kosning formanns foreldrafélags 
  • Kosning annarra stjórnarmanna
  • Kosning fulltrúa í skólaráð
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  • Skýrsla skólaráðsfulltrúa
  • Skýrsla svæðisráðsfulltrúa
  • Önnur mál

Framboð til stjórnar skal tilkynna til: unnurmargret@gmail.com

Framboðsfrestur rennur út á miðnætti mánudaginn 17. maí. Einhverjir meðlimir stjórnar hafa setið lengi og eru farin að hugsa sér til hreyfings, svo við hvetjum foreldra endilega til að bjóða sig fram í foreldrastarfið.

Hlekkur á fundinn:
https://meet.google.com/rfe-dbkd-hzj

Öll velkomin!

Stjórnin

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira