logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2021

11/03/2021

Tólf glæsilegir fulltrúar í 7.bekk kepptu mið. 10/3 um það hvaða fjórir aðilar yrðu fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer fim. 25/3 við nemendur úr Varmár- og Helgafellsskóla. Dómnefndin fékk erfitt verkefni enda samanstóð hópurinn af góðum og frambærilegum lesurum þetta árið. Enginn lokakeppni var í fyrra vegna Covid-19 en 2019 sigraði Alex Máni nemandi Lágafellsskóla.


Þeir sem nemendur sem voru valdir sem fulltrúar skólans eru hér nefndir í stafrófsröð:

Guðjón Magnússon                        7.-IRÍ

Haukur Helgi Högnasonon            7.-IRÍ

Ingi Ragnar Ingason                      7.-MLG

Þórný Pálmadóttir                         7.-IRÍ

Þjálfari liðsins verður María Lea Guðjónsdóttir

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira