logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Heimsókn í Vísindasmiðjuna hjá 6._MLG

08/11/2019

Í október fór 6. MLG að heimsækja Vísindasmiðjuna í Háskólabíó. Heimsóknin var mjög skemmtileg og fræðandi en Vísindasmiðjan tekur virkan þátt í að vekja áhuga og dýpka skilning barna og unglinga á viðfangsefnum vísindanna.
Heimsóknin gekk vægast sagt mjög vel og voru krakkarnir mjög flottir, kurteisir, áhugasamir og stilltir og starfsmenn á safninu söguðst aldrei hafa hitt eins góðan hóp. 

 

Sjá myndir


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira