logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Upplestrarkeppnin Laxnessinn

12/04/2019
11 nemendur lásu upp úr verkum Nóbelskáldsins Halldórs Laxness og stóðu sig með stakri prýði.  Eins og oft áður áttu dómarar erfitt með að velja sigurvegara en það var að lokum Steinunn Eva Óladóttir í 6.GIS sem bar sigur úr býtum.  Lágafellsskóli óskar öllum þátttakendum til hamingju með árangurinn og Steinunni Evu til hamingju með sigurinn.  Á myndunum má sjá nemendur með viðurkenningarskjölin sín og rós sem þeir hlutu fyrir þátttöku og svo Steinunni Evu með verðlaunin sín; bókina Heimsljós eftir Halldór Laxness ásamt bikar.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira