logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Litla upplestrarkeppnin

12/04/2019
Einkunnarorð keppninnar eru að verða betri í dag en í gær og höfðu nemendur æft upplestur með ýmsu lagi, ýmist einir, tveir eða fleiri saman og jafnvel allur bekkurinn.  Nemendur buðu foreldrum og nemendum úr 3.bekkjum skólans á keppnina og höfðu allir gaman af.  Nemendur stóðu sig glæsilega og höfðu sannarlega bætt sig í upplestri og fengu viðurkenningarskjöl að lokinni þátttöku. Á myndunum má sjá nemendur með viðurkenningarskjölin sín.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira