logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Kvíðanámskeið í Lágafellsskóla fyrir foreldra 5 ára - 7. bekkjar

02/02/2017
Mikil aukning hefur orðið á beiðnum varðandi  börn með kvíða  og því hefur verið  ákveðið að bjóða foreldrum upp á námskeið til að takast á við þennan vanda með börnum sínum. Gurrý sálfræðingur skólans frá Skólaskrifstofu mun bjóða foreldrum nemenda leikskóladeilda og 1. -7. bekkja upp á námskeið varðandi kvíða barna. 

Námskeiðin verða haldin á sal Lágafellskóla eftirfarandi daga:


Þri.    14. febrúar                           kl. 08.30          Leikskóli og 1. og 2. bekkur
Þri.    28. febrúar                           kl. 08.15          3. og 4. bekkur 
Þri.    7. mars                                 kl. 08.15          5., 6. og 7. bekkur

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira