logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

GJÖF FRÁ FORELDRAFÉLAGINU

29/08/2022
Enn og aftur fær skólasafnið góða peningagjöf frá Foreldrafélagi Lágafellsskóla en það gaf því nýlega 150.000 krónur til bókakaupa. Þetta er kærkomin gjöf sem nýttist afar vel nú í upphafi skólaársins við kaup á nýútkomnum barnabókum.
Takk kærlega fyrir stuðninginn kæru foreldrar og aðrir aðstandendur, ykkar stuðningur er ómetanlegur
 
 
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira