logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Bleikur föstudagur 11/10

09/10/2019

Föstudagurinn 11. október 2019 er Bleiki dagurinn. Í tilefni dagsins ætlum við í Lágafellsskóla að klæðast bleikum fötum eða skreyta okkur með bleiku.

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleikum október. Þennan dag hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning  og samstöðu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira