logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Appelsínugul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu eftir 16:30 fim. 11/1

11/01/2018
Við munum virkja tillögu 3, sökum appelsínugulrar viðvörunnar Veðurstofunnar. 


Spáð er suðaustan 18 – 25 m/s á svæðinu á milli kl 16:30 og 19:30. Sjá  http://www.vedur.is/vidvaranir
 
Eftir kl. 16:00 eru foreldrar hvattir til að fylgja börnum úr skóla/ frístund eða á milli staða eftir þörfum. Frístundir og skólahald fellur ekki niður.
 
 
Tilkynning 3, Síðdegis
Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs.
Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt.
Hér er átt við börn yngri en 12 ára.
Nánari upplýsingar eru á shs.is og á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.   https://www.facebook.com/Slokkvilidid/
 
Announcement 3. In the afternoon if the weather worsens during school and after-school programs.
 
The weather conditions in the Reykjavik area has deteriorated and parents and guardians, of children younger than 12,are asked to pick up their children at the end of the school day or afterschool programs.
Further information on www.shs.is and on Facebook (Slökkvilið and lögreglu höfuðborgarsvæðisins)  https://www.facebook.com/Slokkvilidid/

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira