logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Dagur íslenskrar tungu

20/11/2017
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvemberg fóru krakkar úr  8.bekk Lágafellsskóla og lásu fyrir börnin á Huldubergi. Þetta var tókst vel og var mjög skemmtilegt.  Nemendur tóku með sér bækur af safni skólans og jafnvel að heiman og lásu fyrir tveggja til fjögurra ára börn á leikskólanum sem höfðu gaman af.  Margir könnuðust vel við sig á Huldubergi þar sem sumir höfðu verið þar sjálf og þekktu starfsfólkið.
Nemendur fengu svo mandarínur í þökk fyrir lesturinn.  Skemmtileg stund sem margir hafa áhuga á að endurtaka :-)


Myndir frá deginum




 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira